top of page

Daríó gengur til liðs við Hildiberg



Hin frábæra mannvera Darío Nuñez Salazar hefur gengið til liðs við Hildiberg.

Hann mun taka þátt í öllu sem við kemur verkefnum Hildiberg. Darío er arkitekt með meistaragráðu í lýsingarhönnun frá Hochschule Wismar og hefur yfir 20 ára reynslu sem lýsingarhönnuður. Síðustu ár hefur Daríó verið leiðandi í lýsingarhönnun hjá verkfræðistofunni Verkís. Daríó hefur einnig sinnt varaformennsku hjá Ljóstæknifélagi Íslands.

bottom of page