top of page

Create Your First Project

Start adding your projects to your portfolio. Click on "Manage Projects" to get started

66° Norður

Location

Reykjavík

Lokið

2022

Ljósmyndari

Nanne Springer

Fyrirtækið 66°Norður opnaði árið 2022 sína elleftu verslun og er hún staðsett á Hafnartorgi á gamla hafnarsvæðinu. Basalt Arkitektar hönnuðu verslunina og Hildiberg sá um lýsinguna en innblásturinn var íslenskt veður og umhverfi. Til má mynda eru lamparnir bein skírskotun í veður og vindkort, en fyrirtækið hóf framleiðslu á skjólfatnaði fyrir sjómenn fyrir tæplega 100 árum síðan.

© 2025 Hildiberg Hönnunarhús ehf

Vatnagarðar 6. 104 Reykjavík

kt: 520820-0190 

hildiberg@hildiberg.is

+354 625 7710 

  • Instagram
  • Facebook
bottom of page